Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Umhverfisstofnun Evrópu kynnir nýtt vefsetur fyrir börn á aldrinum 9 til 14 ára. Þar læra börnin leiðir til þess að vernda umhverfið á meðan þau eltast við umhverfisþrjóta.

Leynilegir erindrekar óskast til að verja umhverfið í teiknimyndasyrpu