Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Umhverfisstofnun vísar til heimildar í 4. tölulið auglýsingar um friðlýsingu Dyrhólaeyjar, nr. 101/1978 um heimild til lokunar friðlandsins. Dyrhólaey verður lokuð á tímabilinu 1. maí - 25. júní 2008.

Eftirlitsmaður á vegum Umhverfisstofnunar mun kanna aðstæður um miðjan júní og leggja mat á það hvort unnt verði að opna fyrir almenna umferð út í Dyrhólaey fyrr.