Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Nú fyrir skemmstu unnu landverðir á Mývatni að byggingu nýrrar brúar yfir Skipalæk en hann liggur á milli Stakhólstjarnar og Mývatns. Gönguleiðin kringum Stakhólstjörn er því enn greiðfærari en áður.

Hvetjum við alla til að ganga þessa skemmtilegu og fjölbreyttu leið og njóta náttúruvættisins í Skútustaðagígum.