Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Almennur borgarafundur á vegum Umhverfisstofnunar.

Fundurinn verður haldinn í bæjarþingsalnum Akranesi, 8. september kl. 17:00. Kynnt drög að starfsleyfi fyrir sementsverksmiðjuna á Akranesi.

Dagskrá fundarins:

1. Kynning á helstu skilyrðum í starfsleyfi vegna starfseminnar.

2. Umræður: Fundargestum gefst tækifæri til að varpa fram spurningum og koma með athugasemdir.