Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Höfundur myndar: Snævarr Guðmundsson

Níunda stefnumót umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar Fróða verður haldið miðvikudaginn 29. október kl. 12:00-13:00. Fjallað verðu um stöðu rammaáætlunar. Stefnumótin eru opnir fundir um umhverfismál sem eru efst á baugi hverju sinni. Fundurinn verður í fundarsal Þjóðminjasafnsins.

Erindi:

Rammaáætlun um vernd og nýtingu vatnsafls og háhitasvæða. Svanfríður Jónasdóttir, formaður verkefnisstjórnar 2. áfanga rammaáætlunar.

Déjá-vu um sátt í skugga græðgi og gjörnýtingarstefnu. Bergur Sigurðsson, formaður Landverndar.