Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Tillaga að deiliskipulagi fyrir Látrabjarg ásamt umhverfisskýrslu verður kynnt, skv. 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Fundurinn verður haldinn í Félagsheimili Patreksfjarðar þriðjudaginn 18. febrúar frá kl. 18-20.

Hönnuðir skipulagsins mun kynna skipulagstillöguna og umhverfisskýrslu.

Allir áhugasamir eru hvattir til þess að mæta og kynna sér skipulagið. Í kjölfar kynningarfundarins verður tillagan lögð fyrir bæjarstjórn til samþykktar fyrir formlega auglýsingu hennar.