Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Ákveðið hefur verið að framlengja auglýsingar og athugasemdarfresti á tillögu að deiliskipulagi fyrir Látrabjarg um 6 vikur frá 11. apríl til 26. maí. Öllum athugasemdum sem berast verður svarað efnislega þegar seinni athugasemdarfrestartími er liðinn. Deiliskipulagstillaga ásamt umhverfisskýrslu er til sýnis á skrifstofu tæknideildar Vesturbyggðar, Aðalstræti 75 og á heimasíðu Vesturbyggðar. Athugasemdir eða ábendingar skulu vera skriflegar og berast skipulagsfulltrúa í síðasta lagi 26.maí annaðhvort á sveitarfélagið Vesturbyggð, Aðalstræti 63, 450 Patreksfjörður eða á netfangið: vesturbyggd@vesturbyggd.is

Tengt efni