Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Að gefnu tilefni vill Umhvefisstofnun vekja athygli á að á mörgum friðlýstum svæðum á landinu eru viðkvæmar náttúrumyndanir. Gestir svæðanna eru því beðnir um að hafa í huga að hvergi má raska jarðmyndunum og bannað er að hrófla við steintegundum eða flytja þær út af svæðunum.