Stök frétt

 

 

Saman gegn sóun 2016

Ráðstefna

Föstudaginn 9.september 2016, kl 8:30

Nauthóll veitingastaður, Nauthólsvík

Skráning á fenur@fenur.is. Nánari upplýsingar á fenur.is 

8:30 Setning ráðstefnu

  • Steps towards a circular Economy - Carlos Silva, Vice President ISWA
  • Saman gegn sóun - Kristín Linda Árnadóttir,forstjóri Umhverfisstofnunar
  • Kolefnisjafnað sveitarfélag - Guðmundur H. Sigurðsson,framkv.stj. Vistorku
  • Hringrásarhagkerfið á Íslandi - Lúðvík E. Gústafsson, Samtök sveitarfélaga

10:15 Kaffi

  • Hvernig má lágmarka umhverfisáhrif ferðamanna - IcelandairHotels
  • Samkeppni í úrgangsmálum - Magnús Þór Kristjánsson, Samkeppniseftirlitið
  • Markmið í úrgangsmálum, eru þau raunhæf? - Helgi Lárusson, FENÚR
  • Waste as a resource for innovation - Ingunn Gunnarsdóttir,Umhverfisstofnun

12:00 Matur

  • Hvernig má minnkamatarsóun í stóreldhúsi? - Vigdís Stefánsdóttir, LHS
  • Aðgerðir til að draga úr burðarplastpokanotkun: Næstu skref og aðgerðaáætlun - Hólmfríður Þorsteinsdóttir,Umhverfisstofnun
  • Tilraunaverkefni um burðarplastpokalaust sveitarfélag - Menja von Schmalensee, Stykkishólmur
  • Fatasóun á Íslandi og hinum Norðurlöndunum - Stefán Gíslason,UMÍS

14:00 Ráðstefnu lýkur

Sýningin Saman gegn sóun hefst kl. 14.00 í Perlunni. Sýningin er opin öllum og FRÍTT inn.

Dagskrá í PDF.