Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Útdráttur hreindýraveiðileyfa 2019 fer fram í beinni útsendingu á vefsíðu Umhverfisstofnunar næstkomandi föstudag, 8. mars kl .17.00.

Umsóknarfrestur um hreindýraveiðileyfi rann út á miðnætti aðfararnótt þriðjudagsins 5.mars.  Starfmenn Umhverfisstofnunar fara nú yfir umsóknirnar og undirbúa útdráttinn. Rúmlega þrjú þúsund umsóknir bárust um 1451 leyfi.

Á föstudag verður sett inn frétt á vef Umhverfisstofnunar með hlekk á útsendinguna.