Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Óveðrið hefur margvísleg áhrif á störf fyrirtækja og stofnana um land allt í dag, þar á meðal Umhverfisstofnun.

Þannig verður skiptiborð Umhverfisstofnunar aðeins opið fram til klukkan 13 í dag.

Bent er á heimasíðu stofnunarinnar www.ust.is og einnig er unnt að senda póst á ust@ust.is eins og endranær. Ef erindið þolir ekki bið til morgundagsins má þó hafa samband til kl. 15.30  í síma 8224001 eða 8224006.