Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Umhverfisstofnun hefur móttekið umsókn um starfsleyfi frá fyrirtækinu Stofnfiskur hf. en umsóknin snýr að landeldi á laxi í Vogavík í Vogum. Stofnfiskur hf. sæki um starfleyfi fyrir stækkun á laxeldi úr 200 tonn/ári í 400 tonn/ ári af laxi. Rekstraraðili hefur tvö starfsleyfi á svæðinu sem falla yfir tveggja eininga eldi sem staðsett eru á efra svæði og neðra svæði.

Unnið er úr umsókn og aðgerð starfsleyfistillögu. 

Tillaga að starfsleyfi verður auglýst opinberlega þegar hún liggur fyrir og gefst þá öllum tækifæri að koma með athugasemdir áður en ákvörðun um útgáfu starfsleyfisins verður tekin. 
Ákvörðun um matskyldu er hægt að finna hér:

Mat á umhverfisáhrifum - matsskyldufyrirspurn