Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Í dag er alþjóðlegi umhverfisdagurinn, hann er haldinn 5. júní á hverju ári.

Hver dagur er með mismunandi þema og eitt land er gestgjafi. Í ár er þemað líffræðilegur fjölbreytileiki og gestgjafinn er Kólumbía sem er með einna mesta fjölbreytileika allra landa.

Kynnið ykkur endilega þetta á vef alþjóðlega umhverfisdagsins.