Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Umhverfisstofnun þykir miður að tilkynna að fresta þarf öllum skotvopna- og veiðikortanámskeiðum um óákveðinn tíma vegna Covid-19 sóttvarna.

Þeir sem hafa greitt námskeiðsgjaldið og vilja fá það endurgreitt skulu senda okkur tölvupóst á netfangið veidistjorn@ust.is.  Í póstinum þurfa að koma fram kennitala og bankaupplýsingar. Við munum endurgreiða eins fljótt og auðið er.