Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Afgreiðsla Umhverfisstofnunar verður lokuð milli jóla og nýárs og því hvetjum við einstaklinga og fyrirtæki til að beina til okkar fyrirspurnum fyrir jól eins og mögulegt er. 

Fyrir erindi sem ekki þola bið á meðan afgreiðslan er lokuð bendum við á númerið 591 2000.