Stök frétt

Mynd: Skarphéðinn G. Þórisson

Útsending hefst kl 14:00 laugardaginn 6. mars. Reikna má með að útsendingin taki um eina og hálfa klukkustund. Niðurstöður útdráttar verður sendar til umsækjenda með tölvupósti eftir helgi auk þess að birtast á veiðivef þar sem menn sóttu um hreindýrið. Krafa verður stofnuð í heimabanka fljótlega til þeirra sem fá dýri úthlutað en greiða þarf fyrir leyfið eigi síðar en 15. apríl. Gjaldið er kr. 150.000 fyrir tarf en kr. 86.000 fyrir kú. Frestur til að taka skotpróf er svo til 1.júlí.

Alls bárust 3.343 umsóknir um þau 1.220 dýr sem eru í boði en af þeim eru 13 ógildar þar sem umsækjandi er ekki með B-skotvopnaréttindi.

Það eru 46 umsækjendur á fimmskipta lista en hér að neðan má hvernig fimmskiptalistinn dreifist á svæðin.

Upptökuna er hægt að skoða á YouTube.

Tarfar

 

Kýr

Svæði

Fjöldi

 

Svæði

Fjöldi

9

0

 

9

0

8

0

 

8

0

7

2

 

7

0

6

7

 

6

0

5

1

 

5

0

4

0

 

4

0

3

6

 

3

0

2

11

 

2

1

1

17

 

1

1