Takk fyrir góða þátttöku í opna fyrirlestrinum um hreindýraveiðar sem fram fór fimmtudaginn 10. febrúar sl. Upptaka af fyrirlestrinum hefur nú verið birt.
Í fyrirlestrinum fjallaði Jóhann Guttormur Gunnarsson, sérfræðingur í teymi lífríkis og veiðistjórnunar, helstu þætti sem tengast stjórnun hreindýraveiða á Íslandi. Hann fjallaði um veiðikvóta, umsóknarferlið, útgáfu veiðileyfa og leiðsögumannakerfið.