Ársskýrsla Umhverfisstofnunar fyrir árið 2021 er komin út. Í skýrslunni eru meðal annars þrjú stærstu verkefni ársins gerð upp:
Í ársskýrslunni má einnig skoða önnur verkefni á árinu á tímalínu, uppgjör fjármála og umfjöllum um umhverfisstarf stofnunarinnar.