Dagana 22. - 23. nóvember 2023 fer fram alþjóðlegt málþing um plastmengun á Norðurslóðum í Hörpu.
Gestgjafar málþingsins eru íslenska ríkisstjórnin, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og Matvælaráðuneytið, með stuðningi frá Norrænu ráðherranefndinni og í samstarfi við Auðlindastofnun Grænlands og Centre for the Ocean and the Arctic. Ráðstefnan er einnig í samstarfi við ICES, the OSPAR Commission, GRID Arendal, UArctic, UNESCO, the Wilson Center, UNEP, og IASC.
Málþingið byggir á því fyrra sem haldið var í mars 2021 og mun fjalla um:
Á ráðstefnunni verða fyrirlestrar, plaköt og pallborðsumræður.
Frekari upplýsingar og skráningu er að finna á www.arcticplastics.is