Stök frétt

Umhverfisstofnun stendur í stafrænum flutningum í dag 2. október. Því gætu verið hnökrar á því að ná sambandi við stofnunina og starfsmenn hennar, bæði í síma og tölvu í upphafi dags.

Einnig fá samstarfsaðilar tilkynningatölvupósta sjálfvirkt úr kerfinu, flutningarnir þýða að slóðir á skjöl og hópa breytast.

Það ætti að leysast úr þessu eftir því sem líður af degi.