Stök frétt

Umhverfisstofnun hefur gefið út leiðbeiningar fyrir heilbrigðisnefndir og heilbrigðisfulltrúa til stuðnings í eftirlitsferðum. Leiðbeiningarnar eru gefnar út árið 2024 þegar víðtækar lagabreytingar hafa átt sér stað í úrgangsmálum. Breytingarnar hafa í för með sér nýjar skyldur og breytt starfsumhverfi fyrir sveitarfélög, stofnanir, vinnustaði og heimili.