Stök frétt

Hvaða áhrif hafa komur skemmtiferðaskipa á náttúru og samfélag? / Mynd: Canva

Ársfundur náttúruverndarnefnda sveitarfélaga, náttúrustofa og Umhverfisstofnunar 2024 fer fram í Hornstrandastofu á Ísafirði 21. mars 2024 og í beinu streymi.

Fundurinn í ár fjallar um: Hver eru áhrif aukinnar umferðar skemmtiferðaskipa?

Öll velkomin!

Dagskrá, skráning og nánari upplýsingar:

https://ust.is/nattura/upplysingar-fyrir-sveitarfelog/arsfundir-natturuverndarnefnda/2024/

Hlekkur á streymi:

https://www.ust.is/arsfundur-natturuverndarnefnda-2024-streymi