Stök frétt

Á tímabilinu 22. júlí - 2. ágúst 2024 verður lágmarksþjónusta hjá Umhverfisstofnun hvað varðar afgreiðslu erinda.

Það er því gott að huga að því að setja erindi í farveg fyrir eða eftir það tímabil.

Landverðir verða að störfum um allt land í sumar og mælum við með að heimsækja friðlýst svæði.