Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Verndun hafs og stranda

Markmið 3 - Verndun hafs og stranda

  • Allt vatn á Íslandi uppfylli kröfur um gæði
  • Almenningur og haghafar upplýstir um stöðu vatnamála
  • Fráveitur standist lög og reglugerðir
  • Viðbúnaður við bráðamengun í samræmi við áhættumat
  • Gott ástand hafs og stranda m.t.t. mengunar

 

Hvernig fylgjumst við með árangri?

  • Með útgáfu vöktunar-, aðgerða- og vatnaáætlunar
  • Með virku upplýsingakerfi um stjórn vatnamála
  • Með fjölda samráðsfunda með vatnanefndum
  • Með fjölda bráðamengunaræfinga
  • Með rýni á fjölda frávika í eftirliti

 

Nokkrar vísbendingar:

  • Fjöldi vatnshlota sem uppfylla umhverfismarkmið
  • Fráveitur sem standast kröfur
  • Skoðun á magni skólps í fráveitum
  • Fjöldi hafna með samþykkta viðbragðsáætlun
  • Niðurstöður vöktunar á lífríki hafs og rusls á ströndum
  • Fjöldi frétta um málaflokkinn