Veiðifrétt

20.08.2019 21:41

21. ágúst 2019

Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 1, fellt sunnan Hvammsár, Jón Egill með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt á Hvammsáreyrum, Alli Bróa með tvo að veiða tarfa á sv. 1, Alli Hákonar með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt ofan við Droplaugarstaði, Alli í Klausturseli með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt utan við Hengifossá, Snæbjörn með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt utan við Hengifossá, Friðrik Ingi með einn að veiða kú á sv. 2, Skúli Ben. með tvo að veiða kýr á sv. 2, Grétar með einn að veiða kú á sv. 2,fellt við Hengifossá, Örn Þorsteins með einn að veiða tarf á sv. 6, Björgvin Már með einn að veiða tarf á sv. 6.
Til baka