Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Óskað er eftir athugasemdum við drögum að reglugerð um ósoneyðandi efni. Reglugerðin er til innleiðingar á reglugerð (EB) nr. 1005/2009 auk tveggja breytinga á henni. Viðskipti með ósoneyðandi efni og notkun þeirra verða takmörkuð enn frekar en orðið er. Endurheimt efni má eingöngu nota til áfyllingar til ársloka 2014 af því fyrirtæki sem endurheimti efnið. 

 Óskað er eftir athugasemdum á ust@ust.is fyrir 9. ágúst 2013.