Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Vissir þú að á Íslandi starfa um 100 landverðir yfir sumartímann á friðlýstum svæðum um land allt? 

Í Vesturbyggð eru þrír landverðir og viljum við bjóða þér að kynnast okkar skemmtilega starfi á alþjóðadegi landvarða sem er miðvikudaginn 31. júlí. 

Mæting er kl. 13:00 við Hótel Flókalund í friðlandinu í Vatnsfirði. 

Á dagskránni verður fyrirlestur um starfið, viðhald á göngustígum og leiðsögn að hætti landvarða í Surtabrandsgil. 

Dagskrá líkur um kl. 17:30. 

Allir velkomnir 

Nánari upplýsingar í síma 822-4030