Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Stök frétt

Þeir leyfishafar sem ætla sér að selja hreindýrakjöt, heilan skrokk eða að hluta, til veitingastaða eða smásöluaðila verða að fá kjötið heilbrigðisstimplað. Sláturhús Norðlenska á Höfn í Hornafirði tekur að sér að flá hreindýr og heilbrigðisstimpla hreindýrakjöt. Koma skal með dýrið óflegið á staðinn til að það fáist stimplað. 

Hafa skal samband í s. 840-8870.