Friðlýst svæði á rammaáætlun

Hér eru að finna upplýsingar um svæði sem falla undir verndarflokk rammaáætlunar eru friðlýst á grundvelli gildandi þingsályktana um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða skv. lögum nr. 48/2011 um verndar- og orkunýtingaráætlun og 53. gr. laga um náttúruvernd nr. 60/2013.