Friðlýst svæði

dynjandi_bordi.jpg (105632 bytes)

Með friðun tryggjum við rétt okkar og komandi kynslóða til að njóta ósnortinnar náttúru. Ósnortin náttúra er takmörkuð auðlind, auðlind sem á heimsvísu fer þverrandi. Reglur um friðlýst svæði eru mismunandi og fara eftir markmiðum friðlýsingar, eðli svæðisins og samkomulagi við hagsmunaaðila.

Friðlýst svæði á Íslandi eru 114 talsins og má finna upplýsingar um þau á þessari síðu.

Fleiri mynda, myndbanda og 360° mynda er að vænta á næstu mánuðum.

Kort af svæðunum má finna hér og þekjur hér.

Kort

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira