Veiðifrétt

31.08.2023 22:26

1. september 2023

Veðrið leikur við veiðimenn í dag, en samkvæmt spá verður nú morgundagurinn sennilega heldur verri. Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Bæjarflóa, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt á Víðidal, Ívar Karl með þrjá að veiða tarfa á sv. 3, einn felldur á Botnsdalsfjalli og tveir í Norðdalsskarði, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt á Upsum, Tóti Borgars með einn að veiða kú á sv. 3, fellt ofan við Stakkahlíð, Óli í Skálanesi með einn að veiða tarf á sv. 4 og annan að veiða kú, tarfurinn felldur í Pöldrum og kýrin í Seldal, Friðrik Ingi með einn að veiða tarf á sv. 4, Sævar með þrjá að veiða kýr á sv. 5, fellt í Sandvík, bætt við einum að veiða kú og öðrum að veiða tarf, fellt í Vöðlavík og Tregadal, Sigurgeir með þrjá að veiða kýr á sv. 5, Friðrik í Hafranesi með einn að veiða kú á sv. 5, fellt í Þverárdal, Arnar Þór með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Fagradalsskarði, Maggi Karls með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Fagradalsskarði, Óðinn Logi með einn að veiða tarf á sv. 6, Örn Þorsteins. með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Tungufelli, fer með einn að veiða kú á sv. 7, Stebbi Magg. með tvo að veiða tarfa á sv. 6, fellt í Fáskrúðsfirði, Grétar með tvo að veiða tarfa á sv. 7, einn felldur á Stangarneshjöllum, Eiður Gísli með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt í Hofdal, Guðmundur Valur með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 7, fellt í Hofsdal, Emil Kára með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnaadal, Jónas Bjarki með einn að veiða kú á sv. 7, fellt á Afréttarfjalli, Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr á sv. 8, fellt á Setbergsheiði,
Til baka